Skip to content

Loftgæði á Ísafirði og nágrenni

  • by

Á síðu Umhverfis- og orkustofnun loftgæði á Íslandi má sjá mælingar á loftgæðum á Ísafirði. Þegar loftgæði eru metin óholl þá er fínt svifryk (PM2,5) á bilinu 50-150. Einkenni hjá viðkvæmum einstaklingum, eykur undirliggjandi hjarta eða öndunarerfiðleika. Líkleg einkenni frá öndunarfærum og ertingu í augum, nefi og koki hjá heilbrigðum einstaklingum. Ráðlagt er að lágmarka viðveru utandyra, fylgst sé með mælingum á næstu loftgæðastöð og einkennum hjá einstaklingum (t.d. hósta eða andateppa).
Á síðu loftgæða má lesa betur um viðbrögð við loftmengun frá eldgosum.