Skip to content

Umsóknir um starfsleyfi

Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða hefur borist eftirtaldar umsóknir um starfsleyfi skv lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998 og matvælaögum 93/1995. Umsóknir sbr. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. Tillögur að starfsleyfum verða auglýstar opinberlega jafnóðum og þær liggja fyrir og gefst þá öllum tækifæri að koma með athugasemdir áður en ákvörðun um útgáfu starfsleyfis verður tekin.

Kampi ehf kt. 5710071690 sækir um færslu á starfsleyfi á rækjumjölsverksmiðju frá Hafnagötu 41, 415 Bolungarvík yfir í Mjölverksmiðju við Grundargarð. Dagsetning umsóknar er 25,1 2022

Hampiðjan Ísland ehf kt. 4802694549, Suðurtanga 14, 400 Ísafirði sækir um starfsleyfi fyrir Móttöku, hreinsun og litun á fiskeldisnótum. dagsetning umsóknar 20.1 2022

Íslenskir aðalverktakar hf kt 6601692379 Sæka um starfsleyfi fyrir efnisvinnslu og steinmölun Dagsetning umsóknar 1. júlí 2021

Hampiðjan Ísland ehf kt 4802694549 sækir um breytingu á starfsleyfi fyrir móttöku og flokkun á notuðum veiðafærum, Grænagarði, 400 Ísafjörður. Dagsetning umsóknar 29. mars.

Suðurverk hf kt: 5208850219 Sækir um starfsleyfi fyrir malarnámi, rekstri viðgerðaraðstöðu og starfsmannaðstöðu vegna framkvæmda við Vestfjarðaveg (60) Kinnastaðir- Þóisstaðir . Dagsetning umsóknar 24.3 2021

Vesturbyggð 5106942369 Sækir um tvær 50m3 brennur um áramótin þ.e á Bíldudal og Patreksfirði

Björgunarsveitin Björg kt: 7110902079 sækir um tímabundið starfsleyfi fyrir stórri áramótabrennu 100 bretti staðsetning ,Mýrarholt Kaldrananeshreppi. Dagsetning umsóknar 30.11 2020

Bolungarvíkurkaupstaður  kt: 48774-0279 sækir um tímabundið starfsleyfi fyrir 400m3 áramótabrennu staðsetning A Hreggnasa B Sandi Dagsening umsóknar 24.11 2020

Suðurverk hf kt: 5208850219 Sækir um starfsleyfi fyrir rekstri viðgerðaraðstöðu vegna framkvæmda við ofanflóðavarnir á Patreksfirði. Dagsetning umsóknar 19.11 2020

Suðurverk hf kt: 5208850219 Sækir um starfsleyfi fyrir rekstri starfsmannabúða fyrir allt að 20 manns vegna framkvæmda við ofanflóðavarnir á Patreksfirði. Dagsetning umsóknar 19.11 2020

ISAVIA innanlands ehf kt: 5912191380 Gjögur flugvöllur lítill án eldsneytisafgreiðslu Dagsening umsóknar 27.10 2020

ISAVIA innanlands ehf kt: 5912191380 Bíldudals flugvöllur lítill án eldsneytisafgreiðslu

ISAVIA innanlands ehf kt: 5912191380 Ísafjarðar flugvöllur lítill án eldsneytisafgreiðslu

Vestfiskur Flateyri kt 6312194700 Hafnarbakka 8, 425 Flateyri þurrkun á hornum

Skeljungur hf kt 590269-1749 Tjarnarbraut 2, 465 Bíldudalur, bensínstöð með sjálfsafgreiðslu. Endurnýjun á starfsleyfi 22.9 2020

Skeljungur hf kt 590269-1749 Þuríðarbraut 13, 415 Bolungarvík, bensínstöð með sjálfsafgreiðslu. Endurnýjun á starfsleyfi 22.9 2020

Olíuverslun Íslands/ÓB, kt. 500269-3249, Búðarkanti 2, Bolungarvík – endurnýjun á starfsleyfi 7.7 2020, samþykkt í heilbrigðisnefnd þann 27.08 2020

Olíuverslun Íslands/ÓB, kt. 500269-3249 Sindragötu Ísafirði, endurnýjun á starfsleyfi, dagsetning umsóknar 7.7 2020 samþykkt í heilbrigðisnefnd þann 27.08 2020

Hólmadrangur ehf, kt. 451201-3010 – Hólmavík, endurnýjun á starfsleyfi fyrir rækjuverksmiðju umsókn dagsett 11. 08 2020 ,samþykkt í heilbrigðisnefnd þann 27.08 2020

Terra kt. 410283-0349 Sorphirða og sorpflutningar Ísafirði – endurnýjun á starfsleyfi, samþykkt í heilbrigðisnefnd þann 27.08 2020

Terra kt. 410283-0349 gáma og spillefnaflutningar , Ísafirði – endurnýjun á starfsleyfi, samþykkt í heilbrigðisnefnd þann 27.08 2020

Fiskvinnslan Hrefna ehf kt 031191-3199 sækir um starfsleyfi þann 24.mars 2020 fyrir fiskvinnslu að Oddavegi 9, 425 Flateyri samþykkt í heilbrigðisnefnd 28.05 2020

Arnarlax hf 580310-0600 Strandgata 1, 465 Bíldudal breyting á starfsleyfi úr 10.000 tonna yfir í 30.000 tonna vinnslu, Fiskvinnsla stór Umsókn 28.02 2020 samþykkt í heilbrigðisnefnd 28.05 2020

FMS hf 530787-1769 Þórsgötu 9, 450 Patreksfjörður nýr rekstraraðili. Fiskmarkaður Umsókn 12.05 2020 samþykkt í heilbrigðisnefnd 28.05 2020

Klofningur ehf 470197-2349 Heitloftsþurrkun Aðalgata 59, 430 Suðureyri endurnýjun. Umsókn 22.05 2020 samþykkt í heilbrigðisnefnd 28.05 2020

Suðurverk hf 520885-0219, Námuvinnsla vegna bygginar snjóflóðavarna ofan byggðar á Patreksfirði. Umsókn 22.05 2020 samþykkt í heilbrigðisnefnd 28.05 2020

Isavia kt. 591219-1380 sækir um tímabundið starfsleyfi þann 27. febrúar 2020 fyrir niðurrif á vélageymslu á Þingeyrarflugvelli F212-5113, húshluti 060101 og landnúmer 140643 og flutning á Bíldudalsflugvöll.

Bolungarvík sækir um tímabundið starfsleyfi fyrir áramótabrennu í Bolungarvík 31.12 2019

Ísafjarðarbær sækir um tímabunin starfsleyfi fyrir áramótabrennur, Hnífsdal, Ísafirði, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri. 31.12 2019

Tálknafjarðarhreppur sækir um tímabundið starfsleyfi fyrir áramótabrennu Tálknafirði 31.12 2019

Arctic Prótein, Sækir um starfsleyfi fyrir vatnshreinsistöð og meltuframleiðsla . 10.10 2019 Bíldudal Heilbrigðisnefnd fjallaði um málið og felur heilbrigðiseftirliti að vinna starfsleyfi og kynna.

Vesturbyggð sækir um tímabundið starfsleyfi fyrir áramótabrennu Bíldudal 31.12 2019

Vesturbyggð sækir um tímabundið starfsleyfi fyrir Áramótabrennu Patreksfirði 31.12 2019

Súðavíkurhreppur sækir um tímabundið starfsleyfi fyrir áramótabrennu Súðavík 31.12 2019

Súðavíkurhreppur sækir um tímabundið starfsleyfi fyrir þrettándabrennu Garðsstöðum 4. janúar 2020.

Veragerðin sækir um éndurnýjun á starfsleyfi fyrir lítil vélaverkstæði á Ísafirði, Hólmavík og Patreksfirði.

 • Ísstormur ehf, Njarðarbraut 1-5, 420 Súðavík sækir um starfsleyfi fyrir niðursuðu fiskafurða 12.9 2019
 • Umhverfisstofnun sækir um starfsleyfi fyrir rekstur og umsjón salerna við Dynjanda 26.9 2019
 • Nora Seafood ehf sækir um starfsleyfi fyrir litla fiskvinnslu Suðurgötu 12, 400 Ísafirði 26.9 2019
 • Vatnsveita Bolungarvíkur sækir um tímabundið starfsleyfi fyrir borun eftir neysluvatni, 3 holur 1. 06 2019 verktaki Vatnsborun er með starfsleyfi hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands.
 • Ferðaþjónustan Hænuvík 451 Hænuvík sækir um endurnýjun á starfsleyfi 30.9 2019
 • Nora Seafood sækir um starfsleyfi fyrir pop up Veitingastað í Faktorshúsinu á Ísafirði 27. september.
 • Sjúkraþjálfun Vestfjarða sækir um endurnýjun á starfsleyfi fyrir endurhæfingu.
 • Ævintýradalurinn sækir um endurnýjun á starfsleyfi fyrir tjaldstæði í Heydal þann 7. október.
 • Kt 0803772049 Guðmundur Halldórsson sækir um tímabundið starfsleyfi fyrir stóra brennu á Ögurballi þann 19. júlí 2019
 • kt. 4110033370 N1 sækir um starfsleyfi fyrir bensínstöðvar N1 á starfsvæði Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða. Ísafirði, Flateyri, Þingeyri, Tálknafirði, Patreksfirði, Flókalundi, Bjarkalundi, Reykhólum, Hólmavík, Drangsnesi, Norðurfirði, Reykjanesi.
 • kt. Suðurverk hf 52088502149 sækir um starfsleyfi fyrir vinnubúðum, viðgerðaraðstöðu eigin véla og efnisvinnslu vegna vegagerðar í Seyðisfirði.
 • Kt. 6301692249 Hraðfrystihúsið Gunnvör sækir um endurnýjun á starfsleyfi fyrir miðlung fiskverkun
 • kt 6910932209 Vestfiskur ehf sækir um endurnýjun á starfsleyfi fyrir litla fiskverkun að Njarðarbraut 1-3, 420 Súðavík þann 9. apríl 2019 drög að starfsleyfi sett í kynningu á vefnum þann 11. 4 2019 Frestur til að gera athugasemdir er til 9. maí 2019.
 • Kt 4807740279 Bolungarvíkurkaupstaður Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík sækir um starfsleyfi fyrir fráveitu sveitarfélagsins þann 14.2 2019 Drög að starfsleyfi sett í kynningu þann 5.4 2019 Ferstur til að gera athugasemdir er til 9. maí 2019
 • Kt 4807740279 Bolungarvíkurkaupstaður Tjarnarbraut 1, 415 Bolungarvík sækir um starfsleyfi fyrir áhaldahúsi og gámastöð þann 14.2 2019. Drög að starfsleyfi sett í kynningu þann 11.4 2019 frestur til að gera athugasemdir er til 9. maí 2019
 • Kt 5402171630 Kalksalt ehf Hafnarbakka 8, 425 Flateyri sækir um starfsleyfi fyrir saltsteinaframleiðslu þann 27.2 2019. Drög að starfsleyfi með almennum skilyrðum sett á vefinn til kynningar þann 11.apríl 2019 frestur til að gera athugasemdir er til 9. maí 2019
 • Kt 5112140840 Fossa Enterprises ehf Hafnarbakka 5, 425 Flateyri sækir um starfsleyfi fyrir fóðurframleiðslu þann 29.3 2019. Drög að starfsleyfi með almennum skilyrðum sett á vefinn til kynningar þann 11.apríl 2019 frestur til að gera athugasemdir er til 9. maí 
 • Kt 2109834069 Nordic Kelp Aðalstræti 10, 450 Patreksfjörður sækir um starfsleyfi fyrir þararæktun og þurrkun þann 11. 2 2019
 • 5605013150 Klippikompaní Aðalstræti 21, 415 Bolungarvík sækir um starfsleyfi fyrir hársnytistofu þann 19.2 2019
 • 5102190230 Vestur restaurant ehf Aðalstræti 110,450 Patreksfirði sækir um starfsleyfi fyrir veitingahús þann 12.2 2019
 • 5503190390 Verzlunarfélag Árneshrepps Norðufirði sækir um starfsleyfi fyrir matvörubúð þann 20. mars 2019
 • 5208850219 Suðurverk hf sækir um starfsleyfi fyrir Viðgerðaraðstöðu eigin véla og efnistöku úr námum vegna endurbóta á djúpvegi staðsetning í landi Kleifa í Seyðisfirði